Notalegt fjölskyldurekið gistiheimili
staðsett í miðbæ Neskaupstaðar

Glæsilegt gistiheimili Við Lækinn í Neskaupstað

Gistiheimilið Við Lækinn  er miðsvæðis í Neskaupstað og er einungis 1 mínútu frá fjörunni. Við bjóðum uppá ókeypis WiFi og það kostar ekkert að leggja bílnum. Við Lækinn er staðsett um 9 km frá Hengifossi og 37 km frá flugvellinum á Egilsstöðum.

Mjög notalegt. Gott fólk.

Gunnar

Íslenskur - Einkunn 10

Mjög gott starfsfólk. Herbergin voru mjög hreinn og rúm mjög þægilegt.
Myndi gjarna koma aftur

Sandra

Norsk - Einkunn 9,6

Frábær gisting og morgunmatur. Allt eins flott og á verður kosið. Herbergið starfsfólkið.

Sigurjón

Íslenskur - Einkunn 10

Notarlegur staður á góðu verði. Herbergið afar gott og notarlegur lækjarniður frá læknum .
Morgunmaturinn ferskur og góður, einnig var maður velkomin og starfsfólkið afar elskulegt og notarlegt í alla staði.

Ragnheiður

Íslensk - Einkunn 9,6

Frábær staðsetning, þægilegt rúm, vinsamlegt og hjálplegt viðmót starfsmanna.
Mjög hreint gistiheimili og ágætis morgunmatur.

Ásdís

Íslensk - Einkunn 9,6
Scroll to Top